SlideShare una empresa de Scribd logo
1 de 12
Descargar para leer sin conexión
Hlutverk foreldra
Námshvöt
Hvernig skal æfa
Lilja Hjaltadóttir 2015
Kristinn Örn Kristinsson
Suzuki Þríhyrningurinn
Kennarinn
Barnið
Foreldrarnir
Umhverfið
Hlutverk foreldra
Mæta í alla tíma, skrifa niður leiðbeiningar
Skapa jákvætt andrúmsloft heima fyrir
Vera góð fyrirmynd
Tryggja daglega hlustun
Daglegar æfingar, fylgja nákvæmlega
fyrirmælum kennarans
Hlutverk kennarans
Skilja Suzuki heimspekina
Kunna að vinna með börnum
Vera góð fyrirmynd, sýna vel með góðum tóni
Gefa skýr fyrirmæli og vera vel skipulagður
Vera skapandi og jákvæður í samskiptum
Hlutverk barnanna
Læra að einbeita sér
Læra að fara að fyrirmælum
Læra að æfa, endurtaka
Hlusta daglega
Fylgjast með öðrum börnum
Læra að vinna með öðrum börnum í hóp
Hugmyndir til að hugsa um við
æfingar
Jákvætt umhverfi, skemmtilegt, örvandi,
afslappað...
Gefið ykkur tíma – ekkert stress!
Hrósa fyrst – svo stinga upp á framfaraskrefum
Hafið gaman – það er smitandi!
Spyrjið – sparið fyrirmælin!
Leiðréttið án orða (gera, herma, hljóð)
Hjálpið börnunum að taka sjálf ábyrgð
Gefið börnunum rými til að uppgötva sjálf
Hvað hvetur börnin?
 Hlusta á önnur börn spila
 Þekkja efnið
 Framfarir
 Tengja tónlistina við jákvæðni og skemmtilegheit
 Hóptímar sem eru skemmtilegir og örvandi
 Spila á tónleikum
 Taka þátt í námskeiðum
Hvað skapar árangur?
 Hlusta, hlusta, hlusta og aftur hlusta....
 Æfa daglega og fylgja nákvæmlega fyrirmælum
kennarans
 Hrærast í jákvæðu umhverfi
(endurtekningar)
ánægjulegri og ná
markmiðum
Æfingablað Snjóboltar Velja spjald
Æfingaormar Domino
Æfingatré Að telja
Æfingahús Goggar
Límmiðar Happdrætti
Verðlaun Draga númer
Almenn heilræði
 Ávalt hrósa fyrst, en verið heiðarleg!
 Næst stinga upp á atriði til að vinna með
 Gagnrýnið hlut, eða gerðir, ekki barnið sjálft
 Spyrjið, sparið skipanir!
 Verið ígóðu skapi!!
 Vinnið einn hlut í einu
 Verið alveg viss um hvað og hvernig skuli æfa!
 Ef ekki, spyrjið kennarann eftir tímann
Árangurinn
 Ótrúlegur árangur í Japan!
 Mæðurnar hlýða og virða kennarann
 Börnin hlýða foreldrunum
 Djúp virðing fyrir kennurum
 Eitt áhugamál, ekki tíu!
Síðast en ekki síst...
 Agi = árangur = ánægja!

Más contenido relacionado

Destacado

Védikus Világkép, 60p
Védikus Világkép, 60pVédikus Világkép, 60p
Védikus Világkép, 60pVaszati Shastra
 
Balanced scorecard
Balanced scorecard Balanced scorecard
Balanced scorecard Dr Peshevar
 
Cosa faresti se non avessi paura?
Cosa faresti se non avessi paura?Cosa faresti se non avessi paura?
Cosa faresti se non avessi paura?Angela Santi
 
Sociālie mediji un to izmantojums sabiedriskajās attiecībās, reklāmā un mārke...
Sociālie mediji un to izmantojums sabiedriskajās attiecībās, reklāmā un mārke...Sociālie mediji un to izmantojums sabiedriskajās attiecībās, reklāmā un mārke...
Sociālie mediji un to izmantojums sabiedriskajās attiecībās, reklāmā un mārke...ZEAL Creative
 
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Ιστορία της Ελληνικής Χωροφυλακής
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Ιστορία της Ελληνικής ΧωροφυλακήςΑμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Ιστορία της Ελληνικής Χωροφυλακής
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Ιστορία της Ελληνικής Χωροφυλακής56ο Γυμνάσιο Αθήνας
 
Valentine's Day combined files
Valentine's Day combined filesValentine's Day combined files
Valentine's Day combined filesAlina Mihalache
 
How to attract and retain Gen Z?
How to attract and retain Gen Z?How to attract and retain Gen Z?
How to attract and retain Gen Z?ERDA
 
Claves para-la-escritura-de-un-buen-guion
Claves para-la-escritura-de-un-buen-guionClaves para-la-escritura-de-un-buen-guion
Claves para-la-escritura-de-un-buen-guionJluis Dela Rosa
 
What is influencer marketing?
What is influencer marketing?What is influencer marketing?
What is influencer marketing?Thomas Moen
 
Luxurious 2 BHK Flats For Sale By Prathamesh Constructions
Luxurious 2 BHK Flats For Sale By Prathamesh ConstructionsLuxurious 2 BHK Flats For Sale By Prathamesh Constructions
Luxurious 2 BHK Flats For Sale By Prathamesh ConstructionsPrathamesh Constructions
 
Havis september 2014 updated
Havis september 2014 updatedHavis september 2014 updated
Havis september 2014 updatedhavissmonthly
 
Agenda escolar oriol v.4
Agenda escolar oriol v.4Agenda escolar oriol v.4
Agenda escolar oriol v.4Anna Olle
 
Power, Freedom And Money
Power, Freedom And MoneyPower, Freedom And Money
Power, Freedom And MoneyPhil Wolff
 
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Αστυνομικά Χρονικά
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Αστυνομικά ΧρονικάΑμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Αστυνομικά Χρονικά
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Αστυνομικά Χρονικά56ο Γυμνάσιο Αθήνας
 

Destacado (16)

Védikus Világkép, 60p
Védikus Világkép, 60pVédikus Világkép, 60p
Védikus Világkép, 60p
 
Balanced scorecard
Balanced scorecard Balanced scorecard
Balanced scorecard
 
Cosa faresti se non avessi paura?
Cosa faresti se non avessi paura?Cosa faresti se non avessi paura?
Cosa faresti se non avessi paura?
 
Sociālie mediji un to izmantojums sabiedriskajās attiecībās, reklāmā un mārke...
Sociālie mediji un to izmantojums sabiedriskajās attiecībās, reklāmā un mārke...Sociālie mediji un to izmantojums sabiedriskajās attiecībās, reklāmā un mārke...
Sociālie mediji un to izmantojums sabiedriskajās attiecībās, reklāmā un mārke...
 
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Ιστορία της Ελληνικής Χωροφυλακής
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Ιστορία της Ελληνικής ΧωροφυλακήςΑμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Ιστορία της Ελληνικής Χωροφυλακής
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Ιστορία της Ελληνικής Χωροφυλακής
 
wp-blinky.1
wp-blinky.1wp-blinky.1
wp-blinky.1
 
Valentine's Day combined files
Valentine's Day combined filesValentine's Day combined files
Valentine's Day combined files
 
叡揚雲端服務願景與成果
叡揚雲端服務願景與成果叡揚雲端服務願景與成果
叡揚雲端服務願景與成果
 
How to attract and retain Gen Z?
How to attract and retain Gen Z?How to attract and retain Gen Z?
How to attract and retain Gen Z?
 
Claves para-la-escritura-de-un-buen-guion
Claves para-la-escritura-de-un-buen-guionClaves para-la-escritura-de-un-buen-guion
Claves para-la-escritura-de-un-buen-guion
 
What is influencer marketing?
What is influencer marketing?What is influencer marketing?
What is influencer marketing?
 
Luxurious 2 BHK Flats For Sale By Prathamesh Constructions
Luxurious 2 BHK Flats For Sale By Prathamesh ConstructionsLuxurious 2 BHK Flats For Sale By Prathamesh Constructions
Luxurious 2 BHK Flats For Sale By Prathamesh Constructions
 
Havis september 2014 updated
Havis september 2014 updatedHavis september 2014 updated
Havis september 2014 updated
 
Agenda escolar oriol v.4
Agenda escolar oriol v.4Agenda escolar oriol v.4
Agenda escolar oriol v.4
 
Power, Freedom And Money
Power, Freedom And MoneyPower, Freedom And Money
Power, Freedom And Money
 
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Αστυνομικά Χρονικά
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Αστυνομικά ΧρονικάΑμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Αστυνομικά Χρονικά
Αμπελόκηποι Αθήνας και Δεκεμβριανά 1944: Αστυνομικά Χρονικά
 

Similar a Role of parents islenska

Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016ingileif2507
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNnNamsstefna
 
Félagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskólaFélagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskólaHanna Eiríksdóttir
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaingileif2507
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinsoningileif2507
 

Similar a Role of parents islenska (9)

Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNn
 
Kenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinnaKenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinna
 
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
 
Sif
SifSif
Sif
 
Félagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskólaFélagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskóla
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
 

Más de Kristinn Örn Kristinsson (7)

Suzuki philosophy
Suzuki philosophySuzuki philosophy
Suzuki philosophy
 
Suzuki philosophy
Suzuki philosophySuzuki philosophy
Suzuki philosophy
 
Role of parents
Role of parentsRole of parents
Role of parents
 
Parent education
Parent educationParent education
Parent education
 
Advise be positive-continue-to_study
Advise be positive-continue-to_studyAdvise be positive-continue-to_study
Advise be positive-continue-to_study
 
Suzukinam
SuzukinamSuzukinam
Suzukinam
 
Suzuki adferdin god_uppskrift
Suzuki adferdin  god_uppskriftSuzuki adferdin  god_uppskrift
Suzuki adferdin god_uppskrift
 

Role of parents islenska

  • 1. Hlutverk foreldra Námshvöt Hvernig skal æfa Lilja Hjaltadóttir 2015 Kristinn Örn Kristinsson
  • 3. Hlutverk foreldra Mæta í alla tíma, skrifa niður leiðbeiningar Skapa jákvætt andrúmsloft heima fyrir Vera góð fyrirmynd Tryggja daglega hlustun Daglegar æfingar, fylgja nákvæmlega fyrirmælum kennarans
  • 4. Hlutverk kennarans Skilja Suzuki heimspekina Kunna að vinna með börnum Vera góð fyrirmynd, sýna vel með góðum tóni Gefa skýr fyrirmæli og vera vel skipulagður Vera skapandi og jákvæður í samskiptum
  • 5. Hlutverk barnanna Læra að einbeita sér Læra að fara að fyrirmælum Læra að æfa, endurtaka Hlusta daglega Fylgjast með öðrum börnum Læra að vinna með öðrum börnum í hóp
  • 6. Hugmyndir til að hugsa um við æfingar Jákvætt umhverfi, skemmtilegt, örvandi, afslappað... Gefið ykkur tíma – ekkert stress! Hrósa fyrst – svo stinga upp á framfaraskrefum Hafið gaman – það er smitandi! Spyrjið – sparið fyrirmælin! Leiðréttið án orða (gera, herma, hljóð) Hjálpið börnunum að taka sjálf ábyrgð Gefið börnunum rými til að uppgötva sjálf
  • 7. Hvað hvetur börnin?  Hlusta á önnur börn spila  Þekkja efnið  Framfarir  Tengja tónlistina við jákvæðni og skemmtilegheit  Hóptímar sem eru skemmtilegir og örvandi  Spila á tónleikum  Taka þátt í námskeiðum
  • 8. Hvað skapar árangur?  Hlusta, hlusta, hlusta og aftur hlusta....  Æfa daglega og fylgja nákvæmlega fyrirmælum kennarans  Hrærast í jákvæðu umhverfi
  • 9. (endurtekningar) ánægjulegri og ná markmiðum Æfingablað Snjóboltar Velja spjald Æfingaormar Domino Æfingatré Að telja Æfingahús Goggar Límmiðar Happdrætti Verðlaun Draga númer
  • 10. Almenn heilræði  Ávalt hrósa fyrst, en verið heiðarleg!  Næst stinga upp á atriði til að vinna með  Gagnrýnið hlut, eða gerðir, ekki barnið sjálft  Spyrjið, sparið skipanir!  Verið ígóðu skapi!!  Vinnið einn hlut í einu  Verið alveg viss um hvað og hvernig skuli æfa!  Ef ekki, spyrjið kennarann eftir tímann
  • 11. Árangurinn  Ótrúlegur árangur í Japan!  Mæðurnar hlýða og virða kennarann  Börnin hlýða foreldrunum  Djúp virðing fyrir kennurum  Eitt áhugamál, ekki tíu!
  • 12. Síðast en ekki síst...  Agi = árangur = ánægja!